Lauk Hatha Yoga kennaranámi frá Yoga studio, Hátúni 6, í Reykjavík árið 1997. Kennarinn minn var Ásmundur Gunnlaugsson og Yoga Shanti Desai.  Á vormánuðum 2016 útskrifaðist ég sem 500 klst. Yoga kennari frá Ástu Maríu Þórarinsdóttur í Amarayaoga. Kenni ég yoga í Reykjanesbæ og er staðsett með mína yoga stöð, Namaste Yoga (http://namasteyoga.is/) á Njarðarvöllum 14, 260…